„Barnavæðing“ menntaskólans

Nemendur óttast margir að hefðirnar falli í gleymskunnar dá.
Nemendur óttast margir að hefðirnar falli í gleymskunnar dá. mbl.is/Styrmir Kári

For­set­ar nem­enda­fé­laga í fram­halds­skól­um eru ósátt­ir við frum­varp um breyt­ing­ar á lög­um um fram­halds­skóla sem myndi gera fé­lög­un­um skylt að hlýða skóla­stjórn­end­um í einu og öllu. Þeir lýsa áhyggj­um af „barna­væðingu“ mennta­skól­ans.

Nýtt frum­varp mennta­málaráðherra kveður á um að nem­end­ur eigi „að hlíta fyr­ir­mæl­um kenn­ara og starfs­fólks í öllu því sem skól­ann varðar, þar á meðal í starfi á veg­um nem­enda­fé­laga fram­halds­skóla“. Nem­end­ur eru marg­ir ósátt­ir og telja að þarna sé vegið að sjálf­stæði nem­enda­fé­laga. Þeir lýsa áhyggj­um af því að út­gefið efni sæti enn frek­ari rit­skoðun.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert