„Gefa fólki kost á að ræða við okkur“

Rúm 30 ár eru frá snjóflóðinu, þar sem 14 manns …
Rúm 30 ár eru frá snjóflóðinu, þar sem 14 manns létu lífið. mbl.is/Eggert

„Það eru þrjá­tíu ár frá snjóflóðunum í Súðavík í janú­ar 1995 og Flat­eyri í októ­ber sama ár,“ seg­ir Finn­ur Þór Vil­hjálms­son, formaður rann­sókn­ar­nefnd­ar Alþing­is vegna snjóflóðanna á Súðavík.

Málþingið Of­an­flóð 2025 verður haldið á Ísaf­irði dag­ana 5.-6. maí nk. þar sem fjallað verður um snjóflóð og sam­fé­lög. Snjóflóð og skriðuföll hafa valdið Íslend­ing­um ómet­an­legu tjóni og frá upp­hafi 20. ald­ar hafa 226 manns látið lífið vegna þeirra, þar af 173 í snjóflóðum. Á mál­stof­unni verður sjón­um beint að upp­bygg­ingu snjóflóðavarna og áhrif­um of­an­flóða á sam­fé­lög í hættu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert