Víða væta á landinu í dag

Eftir mikla þurrkatíð hefur rignt í nótt sunnan heiða.
Eftir mikla þurrkatíð hefur rignt í nótt sunnan heiða. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eft­ir mikla þurrkatíð sunn­an heiða var væta þar í nótt en í dag er spáð suðaust­an 5-13 m/​s á land­inu. Það verður rign­ing suðaust­an til, en ann­ars væta með köfl­um, en lengst af þurrt norðaust­an­lands. Hit­inn verður á bil­inu 5-13 stig.

Á morg­un er gert ráð fyr­ir svipuðu veðri en það mun draga úr úr­komu á Suðaust­ur­landi. Hit­inn verður á bil­inu 7 til 14 stig.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert