Biluð umferðarljós hægja á umferð

Hægst hefur á umferð um Kringlumýrarbraut og Miklubraut vegna bilunar …
Hægst hefur á umferð um Kringlumýrarbraut og Miklubraut vegna bilunar í umferðarljósum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Um­ferðarljós­in á gatna­mót­um Kringlu­mýr­ar­braut­ar og Miklu­braut­ar eru biluð. 

Þetta staðfest­ir aðal­varðstjóri hjá um­ferðardeild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu.

Lög­regla stýr­ir um­ferð á meðan beðið er eft­ir því að gert verði við ljós­in. Um­ferðin geng­ur hægt fyr­ir sig. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert