Buðust til að kaupa íbúðir

Lögmaður Eignabyggðar telur fyrirtækið vera í fullum rétti og hafi …
Lögmaður Eignabyggðar telur fyrirtækið vera í fullum rétti og hafi réttmætar væntingar til að klára byggingu fasteignarinnar. mbl.is/Eggert

Í fram­haldi af frétt Morg­un­blaðsins í gær um kröfu Bú­seta þess efn­is að bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir allt húsið í Álfa­bakka 2 verði aft­ur­kallað og bygg­ing­in í kjöl­farið fjar­lægð með öllu vill Guðmund­ur Óli Björg­vins­son hæsta­rétt­ar­lögmaður koma á fram­færi sjón­ar­miðum Álfa­bakka ehf. sem hann seg­ir hafa ein­læg­an vilja til að eiga í góðum sam­skipt­um við ná­granna sína.

„Ein af þeim lausn­um sem lagðar hafa verið fram er að um­bjóðandi minn hef­ur boðist til að kaupa fast­eign­ir af Bú­seta í von um að finna raun­hæfa lausn á mál­inu. Og það þrátt fyr­ir að hafa í einu og öllu farið eft­ir til­skild­um leyf­um við bygg­ing­una.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert