Helsingjar þurfa ekki að vera áhyggjuefni

Helsingi Jóhann segir gæsina ekki þurfa að vera áhyggjuefni fólks.
Helsingi Jóhann segir gæsina ekki þurfa að vera áhyggjuefni fólks. Ljósmynd/Linnea Samila

„Eng­inn er búmaður nema barmi sér,“ seg­ir Jó­hann Óli Hilm­ars­son, fugla­fræðing­ur og frétta­rit­ari Morg­un­blaðsins, spurður álits á umræðu bænda um að hels­ingjaf­ar­ald­ur ógni af­komu þeirra.

Að sögn Jó­hanns hef­ur hels­ingj­um fjölgað tölu­vert fyr­ir aust­an en það þurfi ekki að vera áhyggju­efni fyr­ir bænd­urna. „Þetta er bara hefðbund­inn bar­lóm­ur. Það er nóg fyr­ir þessa fugla að éta þótt þeir fari ekki í tún. Þetta er bara skemmti­leg nýj­ung í fán­unni að fá svona fal­leg­an fugl til þess að verpa hérna,“ seg­ir hann.

Menn vilji grípa til byss­unn­ar

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert