Íslendingar koma með vorið til Brussel

Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel.
Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel.

Sýn­ing­in VOR er sam­sýn­ing á verk­um sex­tán ís­lenskra lista­manna sem all­ir eiga það sam­eig­in­legt að hafa slegið sér niður í Belg­íu til lengri eða skemmri tíma og vinna þar að list­sköp­un. Sýn­ing­in er hald­in í tengsl­um við Art Brus­sels, eina mik­il­væg­ustu lista­stefn­una í Belg­íu, og er hluti af VIP-dag­skrá henn­ar, en það trygg­ir aðsókn safn­ara, sýn­ing­ar­stjóra og menn­ing­ar­rit­stjóra sem heim­sækja sýn­ing­una í skipu­lögðum ferðum.

Sendi­herra Íslands í Brus­sel, Kristján Andri Stef­áns­son, henti á lofti hug­mynd­ina að sýn­ing­unni sem nú er orðin að veru­leika. Lista­menn­irn­ir sem eiga verk á sýn­ing­unni eru Árni Jóns­son, Bald­vin Ein­ars­son, Davíð Samú­els­son, Erla Frank­líns­dótt­ir, Geirþrúður Finn­boga­dótt­ir Hjörv­ar, Guðný Rósa Ingimars­dótt­ir, Hall­veig Ágústs­dótt­ir, Helena Jóns­dótt­ir (og Þor­vald­ur Þor­steins­son), Hrefna Hörn, Ívar Glói, Jó­hanna Krist­björg Sig­urðardótt­ir, Rún­ar Örn Jó­hönnu Marinós­son, Sig­ur­rós Björns­dótt­ir, Silja Hubert, Val­gerður Sig­urðardótt­ir og Fritz Hendrik Berndsen.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert