Leita af sér allan grun

Enginn eldur er sjáanlegur í húsinu en slökkviliðsmenn eru á …
Enginn eldur er sjáanlegur í húsinu en slökkviliðsmenn eru á vettvangi að leita af sér allan grun. mbl.is/Eyþór

Slökkviliðsmenn leita af sér all­an grun eft­ir út­kall í hús við Lang­holts­veg rétt í þessu.

Að sögn aðal­varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu voru all­ar stöðvar boðaðar út en tveim­ur af fjór­um stöðvum snúið við þegar fyrsti bíll­inn kom að hús­inu.

Seg­ir hann eng­an eld hafa verið sjá­an­leg­an en slökkviliðsmenn séu nú á vett­vangi að leita af sér all­an grun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert