Myndir: Rithöfundar og útgefendur mættust á vellinum

Marki fangað.
Marki fangað. mbl.is/Ólafur Árdal

Í dag fór fram fót­bolta­leik­ur á milli rit­höf­unda og bóka­út­gef­enda í tengsl­um við Bók­mennta­hátíð í Reykja­vík sem fagn­ar fjöru­tíu ára af­mæli sínu og nær hápunkti um helg­ina.

Leikið var á Val­bjarn­ar­velli á Þrótt­ar­svæðinu. Rit­höf­und­ar klædd­ust svörtu og út­gef­end­ur bláu. Anna Lea Friðriks­dótt­ir var fyr­irliði út­gef­enda og Börk­ur Gunn­ars­son fyr­irliði rit­höf­unda.

Leik­ur­inn fór 2-0 fyr­ir rit­höf­und­um.

„Útgef­end­ur svo­leiðis lágu í fær­un­um, sér­stak­lega í seinni hálfleik. Það var al­gjör skandall að við skyld­um ekki hafa náð að saxa á þetta,“ seg­ir Anna Lea í sam­tali við mbl.is.

mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert