Píratinn trónir á toppnum

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, oddviti Pírata í Kópavogi.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, oddviti Pírata í Kópavogi. Ljósmynd/Aðsend

Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Pírata í Kópa­vogi, var með 16.852.320 krón­ur í laun á síðasta ári fyr­ir setu í bæj­ar­stjórn, ráðum og nefnd­um. Er hún því launa­hæsti bæj­ar­full­trúi Kópa­vogs.

Þetta kem­ur fram í fund­ar­gerð frá síðasta fundi bæj­ar­ráðs Kópa­vogs.

Orri Vign­ir Hlöðvers­son formaður bæj­ar­ráðs lagði fram fyr­ir­spurn­ina í kjöl­far umræðna um kaup og kjör bæj­ar­full­trúa í tengsl­um við hagræðing­araðgerðir meiri­hlut­ans.

„Í þeirri umræðu spannst mik­il umræða um kaup og kjör bæj­ar­stjóra, æðstu stjórn­enda bæj­ar­ins og bæj­ar­full­trúa,“ seg­ir Orri í sam­tali við Morg­un­blaðið en liður í hagræðing­araðgerð bæj­ar­ins var að lækka laun bæj­ar­full­trúa um 10%.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert