Pólska flugfélagið hefur trú á Íslandi

Ewa Lampart og Krzysztof Moczulski, fulltrúar LOT.
Ewa Lampart og Krzysztof Moczulski, fulltrúar LOT. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Full­trú­ar flug­fé­lags­ins LOT, stærsta flug­fé­lags Pól­lands, eru vongóðir um að mik­il eft­ir­spurn verði eft­ir flugi fé­lags­ins milli Íslands og Pól­lands.

Sendi­ráð Pól­lands í Reykja­vík efndi á dög­un­um til blaðamanna­fund­ar í til­efni af því að LOT hóf flug til Íslands 12. þessa mánaðar.

Krzysztof Moczulski talsmaður LOT flutti við það til­efni stutt er­indi. Fram kom í máli hans að flugið til Pól­lands myndi opna á marga mögu­leika í tengiflugi fyr­ir Íslend­inga. Farn­ar yrðu fjór­ar ferðir á viku yfir sum­arið og þrjár á viku í vet­ur.

Teng­ir Ísland við stórt svæði

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert