Söfnun fyrir athvarfið gengur vel

Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir. …
Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir. Elísabet, Gróa og Guðný skipulögðu söfnunarátakið Á allra vörum til að safna fyrir nýju kvennaathvarfi. Ljósmynd/Aðsend

Söfn­un fyr­ir nýju hús­næði Kvenna­at­hvarfs­ins hef­ur gengið von­um fram­ar og veitt starfs­fólki von­ar­neista um sam­taka­mátt þjóðar­inn­ar.

„Söfn­un­in hef­ur sýnt fram á sam­taka­mátt sem er svo sterk­ur fyr­ir okk­ur sem erum að vinna í þess­um bransa, og fyr­ir kon­urn­ar og börn­in, að finna sam­fé­lagið sam­ein­ast á bak við okk­ur og finna að þetta er mál­efni sem all­ir eru til­bún­ir að leggja lið, en við finn­um líka að við þurf­um að halda áfram, þetta er ekki bara komið,“ seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins.

„Við erum ótrú­lega spennt­ar“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert