Umferðaróhapp í Melasveit

Þorvarður Andri Hauksson, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á Vesturlandi, segir engin …
Þorvarður Andri Hauksson, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á Vesturlandi, segir engin slys hafa orðið á fólki. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Um­ferðaró­happ varð í Mela­sveit, skammt frá Akra­nesi, fyr­ir skömmu síðan.

Þor­varður Andri Hauks­son, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á Vest­ur­landi, seg­ir að um minni­hátt­ar um­ferðaró­happ sé að ræða og eng­in slys hafi orðið á fólki.

Vinna er í gangi á vett­vangi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert