Fjölskyldur týnast í flóknu kerfi

Fjölskyldur hafa átt erfitt með að sækja um ýmsa þjónustu …
Fjölskyldur hafa átt erfitt með að sækja um ýmsa þjónustu sem fötluð börn eiga rétt á, eins og t.d. akstursþjónustu, því kerfið var of flókið. Ljósmynd/Colourbox

„Í námi mínu í þroskaþjálf­un var ég búin að safna sam­an upp­lýs­ing­um sem lúta að því hvaða skref aðstand­end­ur fatlaðra barna, og þá sér­stak­lega ein­hverfra barna af er­lend­um upp­runa, þurfi að taka til að fá aðstoð fyr­ir fjöl­skyld­una,“ seg­ir Kat­arzyna Ku­biś, verk­efna­stjóri í mál­efn­um fatlaðra barna hjá Lands­sam­tök­un­um Þroska­hjálp.

Hún hef­ur haft veg og vanda af því að setja upp upp­lýs­inga­torg fyr­ir aðstand­end­ur fatlaðra barna þar sem all­ar upp­lýs­ing­ar varðandi grein­ingu, rétt­indi og þjón­ustu eru sett­ar fram á skýr­an og skil­merki­leg­an máta.

Upp­lýs­inga­torgið er gott dæmi um hverju ein­stak­ling­ur­inn get­ur áorkað með elju og dugnaði og lausnamiðaðri nálg­un á vanda­mál­in sem við blasa.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert