Röðin á salerni Hörpu hefst í rúllustiganum

Tón­list­ar- og ráðstefnu­húsið Harpa er orðið að einu helsta kenni­leiti Reykja­vík­ur og miðstöð menn­ing­ar. Húsið er því afar fjöl­sótt af heima- og ferðamönn­um.

Fyrstu árin eft­ir opn­un Hörpu gátu gest­ir nýtt sér sal­erni á jarðhæð en því hef­ur nú verið breytt og er fólki beint niður í kjall­ara.

Þær kon­ur sem hér sjást voru í leit að sal­erni þegar ljós­mynd­ari átti leið hjá og fóru því rak­leitt niður rúllu­stig­ann.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert