Víða skúrir á landinu í dag

Úrkomuspá klukkan 12 á hádegi.
Úrkomuspá klukkan 12 á hádegi. Kort/Veðurstofa Íslands

Í dag verður suðlæg eða breyti­leg átt á land­inu 3-8 m/​s og skúr­ir en skýjað með köfl­um norðaust­an til og stöku skúr­ir þar síðdeg­is. Hit­inn verður 4 til 10 stig.

Á morg­un verða sunn­an 3-10 m/​s. Það verður skýjað og þurrt að mestu en bjartviðri um landið aust­an­vert. Um kvöldið  geng­ur í suðaust­an 10-15 m/​s með rign­ingu. Hit­inn verður á bil­inu 6 til 13 stig.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert