Vissu ekki af ástandinu

Skúrinn sem búið er að taka yfir er í eigu …
Skúrinn sem búið er að taka yfir er í eigu Isavia. Guðmundur segir Isavia vilja að öllum líði vel og ætlar fyrirtækið að „vera hluti af lausninni.“ mbl.is/Eggert

„Það að fólk sé að iðka trú á ein­hverj­um stöðum eða fólk sé að biðja, það er í eðli sínu ekki eitt­hvað sem við ger­um at­huga­semd­ir við,“ seg­ir Guðmund­ur Daði Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóri viðskipta og þró­un­ar hjá Isa­via, í sam­tali við Morg­un­blaðið um kaf­fiskúr í eigu Isa­via.

Hann seg­ir að ef trú­ariðkun­in valdi ekki ónæði þá geri Isa­via ekki at­huga­semd­ir við bæna­haldið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert