Brottfararstöð vantar fyrir brottvísað fólk

Landsréttur leysti hættulegan erlendan brotamann úr haldi.
Landsréttur leysti hættulegan erlendan brotamann úr haldi. mbl.is/Karítas

Dóms­málaráðherra tel­ur að ný­legt mál als­írsks af­brota­manns, sem Lands­rétt­ur leysti úr haldi, sýni fram á nauðsyn þess að komið verði upp brott­far­ar­stöð fyr­ir þá, sem bíða brott­vís­un­ar úr landi.

„Niðurstaða Lands­rétt­ar sýn­ist mér byggj­ast á því að það séu ein­hver efri mörk á því hversu lengi má halda mönn­um í gæslu­v­arðhaldi. Hversu lengi megi halda hon­um án þess að brotið sé á rétt­ind­um hans,“ seg­ir Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra í sam­tali við Morg­un­blaðið að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í gær.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert