Sést til sólar í skógarbotninum og flugöryggi tryggt

Öskju­hlíðin er áfram vin­sælt úti­vist­ar­svæði meðal Reyk­vík­inga.

Hlaup­ar­inn á mynd­inni og hund­ur­inn hans hafa ekki látið trjá­fell­ing­arn­ar trufla sig og virðast una hag sín­um vel.

Um­hverfið er breytt, trjástubb­arn­ir standa eft­ir, mosa­vaxið grágrýtið minn­ir á sig og grein­ar liggja á jörðinni.

Verktak­inn við skóg­ar­högggið seg­ir grein­ar sem skild­ar eru eft­ir rotna og skilja eft­ir nær­ing­ar­efni fyr­ir jarðveg­inn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert