Allt að 17 stig fyrir austan

Mynd úr safni frá Seyðisfirði.
Mynd úr safni frá Seyðisfirði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í dag er út­lit fyr­ir sunn­an og suðvest­an stinn­ings­golu eða strekk­ing og dá­litla vætu með köfl­um á sunn­an- og vest­an­verðu land­inu.

Svo seg­ir í hug­leiðing­um veður­fræðings á Veður­stofu Íslands.

Spáð er hita á bil­inu 5 til 10 stig.

Yf­ir­leitt verður þó bjart­ara eystra og hiti að 17 stig­um þar þegar best læt­ur.

„Gert er ráð fyr­ir svipuðu veðri næstu daga, hlýj­ar suðlæg­ar átt­ir og víða rign­ing eða súld af og til, en yf­ir­leitt þurrt norðaust­an­lands.“

Veður­vef­ur mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert