Umferðarslys við Smáralind

Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Smáralind.
Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Smáralind. mbl.is/Eyþór

Um­ferðarslys varð á Reykja­nes­braut við Smáralind rétt í þessu.

Tveir dælu­bíl­ar og fjór­ir sjúkra­bíl­ar eru á vett­vangi, að sögn Guðmund­ar Hreins­son­ar, aðal­varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu.

Seg­ir hann ekki unnt að veita nán­ari upp­lýs­ing­ar að svo stöddu.

mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is/​Eyþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert