Á áttunda tug sagt upp í hópuppsögnum

Stofnuninni bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í apríl.
Stofnuninni bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í apríl. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vinnu­mála­stofn­un bár­ust tvær til­kynn­ing­ar um hópupp­sagn­ir í apríl þar sem 79 starfs­mönn­um var sagt upp störf­um.

Þetta seg­ir í skrif­legu svari Vinnu­mála­stofn­un­ar við fyr­ir­spurn mbl.is.

Seg­ir þar að 27 manns hafi verið sagt upp í veit­ingaþjón­ustu­geir­an­um.

Þá var 52 manns sagt upp er störfuðu við bygg­ing­ar­vinnu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert