Einn handtekinn grunaður um frelsissviptingu

Maðurinn var hantekinn í Hafnafirði. Mynd úr safni.
Maðurinn var hantekinn í Hafnafirði. Mynd úr safni. mbl.is/Árni Sæberg

Einn var hand­tek­inn í dag grunaður um lík­ams­árás og frels­is­svipt­ingu í Hafnafirði. Maður­inn er vistaður í fanga­klefa í þágu rann­sókn­ar máls­ins. 

Þetta kem­ur fram í dag­bók lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu um verk­efni henn­ar frá því klukk­an 5 í dag og til klukk­an 17, en eng­ar frek­ari upp­lýs­ing­ar um málið koma fram. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert