Myndir: Vélarvana Hildur lét vel í drætti

Björgunarskipið Björg með Hildi við komuna í land.
Björgunarskipið Björg með Hildi við komuna í land. Ljósmynd/Björgunarsveitin Lífsbjörg

Björg­un­ar­skipið Björg var kallað út um há­deg­is­bil í dag vegna vél­ar­vana skips norður af Rifi. 

Um­rætt skip er Hild­ur SH 777, 33 metr­ar að lengd og 475 brútt­ót­onn. Að því er fram kem­ur á face­booksíðu björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Lífs­bjarg­ar í Snæ­fells­bæ lét Hild­ur mjög vel í drætti.

Eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd­um var nokkuð til­komu­mik­il sjón þegar komið var í höfn síðdeg­is.

Ljós­mynd/​Björg­un­ar­sveit­in Lífs­björg
Ljós­mynd/​Björg­un­ar­sveit­in Lífs­björg
Ljós­mynd/​Björg­un­ar­sveit­in Lífs­björg
Ljós­mynd/​Björg­un­ar­sveit­in Lífs­björg
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert