Lögreglunni á Suðurlandi falin rannsóknin

Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hefur falið lögreglunni á Suðurlandi að rannsaka …
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hefur falið lögreglunni á Suðurlandi að rannsaka meint brot vegna gagnastuldar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rík­is­sak­sókn­ari hef­ur falið lög­regl­unni á Suður­landi að rann­saka meint brot er varða um­fangs­mik­inn gagnastuld úr kerf­um sér­staks sak­sókn­ara fyr­ir rúm­um ára­tug.

RÚV grein­ir frá greindi fyrst frá en Sig­ríður Friðjóns­dótt­ir rík­is­sak­sókn­ari staðfest­ir þetta í skrif­legu svari til mbl.is.

Rík­is­sak­sókn­ari fari ekki með rann­sókn saka­mála og því hafi þar til bæru embætti verið fal­in rann­sókn­in

Áður hafði komið fram í yf­ir­lýs­ingu frá rík­is­sak­sókn­ara, í tengsl­um við um­fjöll­un RÚV, að tvö er­indi hefðu borist embætt­inu vegna um­fjöll­un­ar um stolnu gögn­in.

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert