Jarðskjálfti af stærð 3,1 nálægt Herðubreið

Herðubreið í vetrarbúningi.
Herðubreið í vetrarbúningi. mbl.is/Sigurður Bogi

Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð um 3,2 km norðnorðaust­ur af Herðubreið klukk­an 9.36 í morg­un.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu Veður­stof­unn­ar. Seg­ir þar að tveir minni skjálft­ar hafi fylgt í kjöl­farið.

„Jarðskjálft­ar eru al­geng­ir á svæðinu. Síðast varð skjálfti af svipaðri stærð við Herðubreið í mars 2023,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert