Sýklar fundust í skógarmítlum

Mítlarnir geta borið með sér bakteríur sem valda Lyme-sjúkdómi og …
Mítlarnir geta borið með sér bakteríur sem valda Lyme-sjúkdómi og veiru sem veldur mítilborinni heilabólgu. mbl.is

Nýj­ar rann­sókn­ir á skóg­armítl­um sem fund­ist hafa hér sýna að hluti þeirra hef­ur borið með sér bakt­eríu sem get­ur valdið svo­nefnd­um Lyme-sjúk­dómi.

„Við töld­um víst að það væru sýkl­ar í þeim mítl­um sem hingað koma því þeir koma frá svæðum þar sem slík­ir sýkl­ar eru þekkt­ir. Það er ágætt að fólk sé meðvitað um þetta,“ seg­ir Matth­ías S. Al­freðsson, skor­dýra­fræðing­ur hjá Nátt­úru­fræðistofn­un. Skóg­armít­ill er ekki land­læg­ur hér.

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag. Einnig má nálg­ast hana án end­ur­gjalds í Mogg­an­um, nýju appi Morg­un­blaðsins og mbl.is.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert