Innsigla heilsulind í Mjóddinni

Búið er að innsigla staðnum.
Búið er að innsigla staðnum. Ljósmynd/Aðsend

Búið er að inn­sigla heilsu­lind­ina Lisa Spa í Mjódd­inni. Það var gert að beiðni Heil­brigðis­eft­ir­lits Reykja­vík­ur en óskað var eft­ir aðstoð lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. 

Heim­ir Rík­arðsson, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, staðfest­ir aðkomu lög­regl­unn­ar í sam­tali við mbl.is en hafði ekki frek­ari upp­lýs­ing­ar um málið. 

Ekki náðist í eig­end­ur staðar­ins við vinnslu frétt­ar­inn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert