Fær 2,5 milljónir beint í vasann

Heppnin var með nokkrum lottóspilurum í kvöld.
Heppnin var með nokkrum lottóspilurum í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hvorki fyrsti né ann­ar vinn­ing­ur gekk út í út­drætti kvölds­ins í Vík­ingalottó­inu. Það sama er þó ekki að segja um hinn sér­ís­lenska þriðja vinn­ing.

Einn miðahafi var með hinn al­ís­lenska þriðja vinn­ing og fær 1,8 millj­ón­ir að laun­um. 

Þá var heppn­in með fleir­um í kvöld en einn miðahafi var með all­ar töl­ur rétt­ar og í réttri röð í Jókern­um og fær hann 2,5 millj­ón­ir króna í vas­ann fyr­ir vikið.

Þá hlaut ann­ar miðahafi ann­an vinn­ing í Jókern­um og fær 125.000 krón­ur.

All­ir vinn­ings­miðar kvölds­ins voru keypt­ir á lotto.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert