Grænt svæði í skjóli og skugga gímaldsins

Á lóðinni fyrir utan græna gímaldið við Árskóga.
Á lóðinni fyrir utan græna gímaldið við Árskóga. mbl.is/Óskar Bergsson

Íbúar í Árskóg­um 5-7 leita leiða til að bæta um­hverfið við heim­ili sín og hafa látið hellu­leggja hluta lóðar­inn­ar og sett upp úti­hús­gögn.

Einn íbúi húss­ins seg­ir í samali við blaðið að hann finni fyr­ir því að bar­átt­an við græna gíma­ldið sé far­in að hafa áhrif á heilsu hans og að lækn­is­ráði muni hann draga sig í hlé. Hann seg­ist finna fyr­ir mikl­um stuðningi allra lands­manna í bar­átt­unni gegn skipu­lags­slys­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert