Eldur við Breiðhellu í Hafnarfirði

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:22
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:22
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Eld­ur kom upp í ruslagámi á gáma­svæði Terra við Breiðhellu 1 í Hafnar­f­irði á fjórða tím­an­um í dag.

Loft­ur Þór Ein­ars­son, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborg­ar­svæðis­ins, staðfesti við mbl.is að slökkviliðið hefði sent 6 slökkviliðsmenn frá einni slökkvistöð og einn dælu­bíl á vett­vang.

Hann seg­ir haug­inn staðsett­an úti á miðju plani og ekk­ert annað sé í hættu, hvorki menn eða mann­virki.

Loft­ur seg­ist eiga von á að slökkviliðið verði á vett­vangi í ein­hvern tíma. Það sé ábyggi­lega glóð und­ir haugn­um og það þurfi að róta í.

Hann seg­ir reyk sjást víða að og seg­ir það grund­val­ast af meng­un frá reykn­um og hægviðri.

Eng­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir um hvaða elds­mat­ur gæti leynst í haugn­um.

Frétt­in hef­ur verið upp­færð.

 

Eldur kom upp í ruslagámi á gámasvæði Terra við Breiðhellu …
Eld­ur kom upp í ruslagámi á gáma­svæði Terra við Breiðhellu 1 í Hafnar­f­irði á fjórða tím­an­um í dag. Ljós­mynd/​Haf­steinn
Reykurinn sést víða að í hægviðrinu á höfuðborgarsvæðinu.
Reyk­ur­inn sést víða að í hægviðrinu á höfuðborg­ar­svæðinu. Ljós­mynd/​Dag­ur Brynj­ólfs­son
Ljós­mynd/​Dag­ur Brynj­ólfs­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert