Takmarkað gagn að farþegalistunum

Hjörtur J. Guðmundsson sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur.
Hjörtur J. Guðmundsson sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur. mbl.is/Hallur Már

Tak­markað gagn er að farþegalist­um í þágu lög­gæslu þegar flogið er til lands­ins frá öðrum aðild­ar­ríkj­um Schengen-svæðis­ins, þar sem þær upp­lýs­ing­ar sem farþegar gefa eru ekki staðfest­ir með vega­bréfs­eft­ir­liti.

Svo seg­ir Hjört­ur J. Guðmunds­son stjórn­mála­fræðing­ur í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu í dag um ástandið á landa­mær­um Íslands.

Hjört­ur vís­ar þar til svars dóms­málaráðuneyt­is­ins við fyr­ir­spurn sinni um farþegalist­ana, en hann seg­ir þar að ESB skil­greini farþegalist­ana sem „óstaðfest­ar upp­lýs­ing­ar“. Hjört­ur seg­ir ljóst að full­kom­inn for­sendu­brest­ur hafi átt sér stað í þess­um efn­um varðandi aðild Íslands að Schengen. 

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag. Einnig má nálg­ast hana án end­ur­gjalds í Mogg­an­um, nýju appi Morg­un­blaðsins og mbl.is.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert