Tjölduðu ölvaðir á Arnarhóli

Mynd úr safni af Arnarhóli.
Mynd úr safni af Arnarhóli. mbl.is/Sigurður Unnar Ragnarsson

Lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu var í dag til­kynnt um þrjá ölvaða ein­stak­linga sem höfðu tjaldað á Arn­ar­hóli, að því er seg­ir í dag­bók lög­reglu.

Kem­ur þar fram að lög­regla hafi farið á staðinn og rætt við þá. Var þeim tjáð að þeir gætu ekki tjaldað á Arn­ar­hóli.

Að sögn lög­reglu skildu þeir fyr­ir­mæl­in og færðu tjaldið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert