Verðandi móðir hreppti milljón

Alls voru vinningshafar 3.334 talsins.
Alls voru vinningshafar 3.334 talsins. mbl.is/Golli

Fimm heppn­ir þátt­tak­end­ur í Happ­drætti Há­skóla Íslands hlutu eina millj­ón króna hver í út­drætti sem fram fór í gær­kvöldi. Meðal þeirra var ung kona sem á von á barni og seg­ir vinn­ing­inn koma sér ein­stak­lega vel.

Alls skiptu 3.334 vinn­ings­haf­ar 130 millj­ón­um króna á milli sín að þessu sinni.

Sex­tán ein­stak­ling­ar hlutu 500.000 krón­ur hver, en 374 miðaeig­end­ur fengu vinn­inga á bil­inu 100 til 250 þúsund krón­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert