Furðar sig á leyfi Heinemann

Deilt um undanþágur frá lögbundnum takmörkunum á áfengissölu.
Deilt um undanþágur frá lögbundnum takmörkunum á áfengissölu. mbl.is/Egill Aaron

„Er það ekki svo­lítið skrítið ef all­ir eiga að vera jafn­ir fyr­ir lög­um að fyr­ir­tækið Heinem­ann sé ekki eins jafnt og við held­ur jafn­ara?“ seg­ir Arn­ar Sig­urðsson, áfengis­kaupmaður í San­te.

For­svars­menn San­te hafa skrifað til fjár­málaráðuneyt­is­ins og óskað eft­ir af­stöðu ráðuneyt­is­ins til und­anþága frá lög­bundn­um tak­mörk­un­um á áfeng­is­sölu. Til­efni skrif­anna er að þýska fyr­ir­tækið Heinem­ann tók ný­verið við rekstri frí­hafn­ar­versl­un­ar­inn­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert