Leitinni frestað

Ekkert hefur sést til Sigríðar frá því á föstudaginn.
Ekkert hefur sést til Sigríðar frá því á föstudaginn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Leit­inni að Sig­ríði Jó­hann­es­dótt­ur hef­ur verið frestað um sinn.

Björg­un­ar­sveit­ir leituðu Sig­ríðar í Elliðaár­dal frá klukk­an eitt í dag til hálfell­efu í kvöld.

Þetta sagði upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar í sam­tali við mbl.is. 

Sig­ríðar hef­ur verið saknað síðan á föstu­dags­kvöld.

Lög­regl­an biður þau sem geta gefið upp­lýs­ing­ar um ferðir Sig­ríðar að hafa sam­band við lög­regl­una í síma 112 eða 444 1000 eða með tölvu­pósti á net­fangið 100@lrh.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert