Jón Óttar gagnrýnir afnám vörumerkisins

Hakon Brandes sendiherra Finnlands afhendir Jóni Óttari Ragnarssyni verðlaunin sem …
Hakon Brandes sendiherra Finnlands afhendir Jóni Óttari Ragnarssyni verðlaunin sem markaðsmanni Norðurlanda 1989. mbl.is/Árni Sæberg

Jón Óttar Ragn­ars­son, fyrsti sjón­varps­stjóri Stöðvar 2, var út­nefnd­ur markaðsmaður Norður­landa 1989 og fékk gull­pen­ing nor­rænu markaðssam­tak­anna því til staðfest­ing­ar, en þeir Hans Kristján Árna­son höfðu frum­kvæði að stofn­un stöðvar­inn­ar, sem fór fyrst í loftið 9. októ­ber 1986.

Frum­kvöðlin­um var óneit­an­lega brugðið þegar til­kynnt var í liðinni viku að Stöð 2 héti Sýn hér eft­ir. Einu þekkt­asta vörumerki Íslend­inga var varpað fyr­ir róða í einu vet­fangi. „Rétt eins og þúsund­um annarra Íslend­inga brá mér auðvitað við þær frétt­ir að það ætti að leggja niður nafn Stöðvar 2, rétt hand­an við 40 ára af­mæli stöðvar­inn­ar, því þó að ég segi sjálf­ur frá þá eiga Íslend­ing­ar ekki mörg goðsagna­kennd vörumerki sem þeir hafa búið til sjálf­ir, því miður.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert