Kattholt yfirfullt

Kattholt biður almenning um aðstoð.
Kattholt biður almenning um aðstoð. mbl.is/Kristinn Magnússon

Katt­holt er nú yf­ir­fullt af heim­il­is­laus­um kött­um, að því er at­hvarfið grein­ir frá á Face­book. 

Er þar óskað eft­ir fram­lög­um al­menn­ings: All­ur katta­mat­ur, sand­ur og vel með farn­ir klór­ustaur­ar komi að góðum not­um í Katt­holti.  

Hægt er að koma með mat­ar­gjaf­ir og annað nyt­sam­legt til at­hvarfs­ins á opn­un­ar­tíma á virk­um dög­um milli klukk­an 9-15 í Stang­ar­hyl 2 í Reykja­vík.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert