Lögregla leitar að Hlyni

Hlynur Gíslason.
Hlynur Gíslason. Ljósmynd/Lögreglan

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu lýs­ir eft­ir Hlyni Gísla­syni, 32 ára. Hann er um 184 sm á hæð og snögg­klippt­ur. Hlyn­ur, sem er bú­sett­ur í Reykja­vík, hef­ur haft til af­notagráa Hyundai i30 bif­reið, en hún er án skrán­ing­ar­núm­era. Þetta kem­urfram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni.   

Þau sem geta gefið upp­lýs­ing­ar um ferðir Hlyns, eða vita hvar hann er finna, eru vin­sam­leg­ast beðin um að hafa sam­band við lög­regl­una í síma 112,“ seg­ir í til­kynn­ingu. 

 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert