Lokanir og umferðartafir við Jökulsárlón

mbl.is/Þorgeir

Lok­an­ir og um­ferðartaf­ir verða við Jök­uls­ár­lón vegna viðgerða á brúnni yfir Jök­ulsá á Breiðamerk­urs­andi dag­ana 23. - 25. júní.

Um verður að ræða rask­an­ir á um­ferð með reglu­legu milli­bili frá átta að kvöldi til átta á morgn­ana.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Vega­gerðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert