Lokanir og umferðartafir verða við Jökulsárlón vegna viðgerða á brúnni yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi dagana 23. - 25. júní.
Um verður að ræða raskanir á umferð með reglulegu millibili frá átta að kvöldi til átta á morgnana.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.