Tugir grindhvala strand í Ólafsfirði

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Tug­ir grind­hvala eru strand í Ólafs­firði.

    Hinrik Wöhler, staðgeng­ill upp­lýs­inga­full­trúa Lands­bjarg­ar, seg­ir björg­un­ar­sveit­ir á Trölla­skaga og Ak­ur­eyri hafa verið boðaðar út.

    Þær vinni í þess­um töluðu orðum að því að koma hvöl­un­um aft­ur á flot og út á sjó.

    Hinrik seg­ir um tals­verðan fjölda hvala að ræða, en að aðgerðum björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar miði vel áfram.

    Upp­fært klukk­an 19:02:

    Aðgerðum björg­un­ar­sveita við Ólafs­fjörð er lokið. Þær gengu vel, og rétt fyr­ir klukk­an sjö höfðu björg­un­ar­sveit­ir komið hvöl­un­um úr fjör­unni og aft­ur út á haf.

    Hinrik seg­ir að á fimmta tug grind­hvala hafi verið strand þegar mest stóð.

    Grindhvalir strönduðu í Ólafsfirði.
    Grind­hval­ir strönduðu í Ólafs­firði. Ljós­mynd/​Björn Andri Sig­fús­son
    Ljós­mynd/​Björn Andri Sig­fús­son
    Björgunarsveitarliðar vinna að því að koma hvölunum aftur út á …
    Björg­un­ar­sveit­arliðar vinna að því að koma hvöl­un­um aft­ur út á haf. Ljós­mynd/​Björn Andri Sig­fús­son
    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert