Annað innbrot í Laugardalnum

Þjófur braust inn í geymslu í Laugardalnum í dag.
Þjófur braust inn í geymslu í Laugardalnum í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Til­kynn­ing barst lög­reglu um inn­brot og þjófnað í geymslu í Laug­ar­daln­um. Þetta er meðal þess sem fram kem­ur í dag­bók lög­reglu frá því í dag. 

Í gær voru tvö inn­brot­stil­vik, einnig í Laug­ar­daln­um, til­kynnt lög­reglu. 

Lög­reglu barst til­kynn­ing um skemmd­ar­verk í Grafar­vogi en þar var reynt að brjót­ast inn í geymslu í dag. Sú til­raun heppnaðist þó ekki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert