Mögulegt að svörin liggi meðal íslensks samfélags

Alan Brady segir samstarf írsku og íslensku lögreglunnar mikið.
Alan Brady segir samstarf írsku og íslensku lögreglunnar mikið. mbl.is/Eyþór

Írsk­ur lög­reglu­full­trúi seg­ist skoða alla mögu­leika og vís­bend­ing­ar í rann­sókn á hvarfi Jóns Þrast­ar Jóns­son­ar. Hann tel­ur mögu­legt að svör­in fel­ist í ís­lensku sam­fé­lagi.

Málið hef­ur verið rann­sakað stöðugt á Írlandi frá hvarfi Jóns Þrast­ar í fe­brú­ar 2019. 

Fimm írsk­ir lög­reglu­menn eru komn­ir til lands­ins til að rann­saka hvarf hans í sam­starfi við ís­lenska lög­reglu næstu vik­una. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert