Auðlindarentan „huglægt mat“

Fyrirspurnir Kristrún Frostadóttir.
Fyrirspurnir Kristrún Frostadóttir. Morgunblaðið/Karítas

Veiðigjalda­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar hvíl­ir ekki á þeim fræðilega grunni sem sum­ir stuðnings­menn þess hafa látið í veðri vaka, ef miðað er við svör Kristrún­ar Frosta­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um á Alþingi síðdeg­is í gær.

Þar sagði hún að auðlindar­ent­an væri „að ein­hverju leyti hug­lægt mat“, en fór að öðru leyti ekki út í hag­fræðileg­an grunn henn­ar.

Yf­ir­lýst mark­mið rík­is­stjórn­ar­inn­ar með frum­varpi um hækk­un veiðigjalda er að tryggja sann­gjarna, rétt­láta og eðli­lega hlut­deild auðlindar­entu í sjáv­ar­út­vegi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert