Nýta bílastæði í götu sem langtímastæði

Húsbíllinn hefur staðið á sama stæði vikum saman. Heilbrigðiseftirlitið hefur …
Húsbíllinn hefur staðið á sama stæði vikum saman. Heilbrigðiseftirlitið hefur áminnt eigandann. Ljósmynd/Aðsend

„Það tíðkast víða í borg­inni að stór­um öku­tækj­um, hús­bíl­um og þess hátt­ar, sé lagt í íbúðagöt­ur þar sem þau eru lát­in standa vik­um og mánuðum sam­an,“ seg­ir Helgi Áss Grét­ars­son, fyrsti vara­borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins.

Hann er flutn­ings­maður til­lögu sjálf­stæðismanna á borg­ar­stjórn­ar­fundi í dag um að skipa starfs­hóp sem hafi það hlut­verk að leggja til breyt­ing­ar á regl­um, í því skyni að tryggja skil­virka laga­fram­kvæmd um hvernig öku­tæki og lausa­mun­ir sem hafa án heim­ild­ar verið um langa hríð í borg­ar­land­inu verði fjar­lægðir. Starfs­hóp­ur­inn skal einnig móta stefnu um stæði fyr­ir stóra bíla og með hvaða hætti sé hægt að tryggja nægi­legt fram­boð af slík­um stæðum í hverf­um borg­ar­inn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert