Matt Damon á Möðrudalsöræfum

Matt Damon er hér við tökur á kvikmyndinni Ódysseifskviðu.
Matt Damon er hér við tökur á kvikmyndinni Ódysseifskviðu.

Tök­ur á Hollywood­mynd­inni Ódysseifskviðu standa nú yfir hér á landi. Þær hóf­ust fyr­ir rúmri viku og eiga að standa yfir í 12 daga.

Eins og komið hef­ur fram í Morg­un­blaðinu koma um eitt þúsund manns að tök­un­um hér, þar af eru um 450 ís­lensk­ir auka­leik­ar­ar. Leik­stjór­inn Christoph­er Nol­an ger­ir mikl­ar kröf­ur til sam­starfs­manna sinna og þannig munu auka­leik­ar­ar hafa þurft að samþykkja ít­ar­leg skil­yrði um hegðun á tökustað. Fela þau meðal ann­ars í sér bann við neyslu áfeng­is og eit­ur­lyfja.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert