46 milljónir í ferðakostnað á hálfu ári

Þingmenn hafa eytt rétt rúmum 26 milljónum í ferðalög innanlands …
Þingmenn hafa eytt rétt rúmum 26 milljónum í ferðalög innanlands og um 20 milljónum í ferðalög erlendis. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þing­menn hafa sam­tals eytt rétt rúm­um 46 millj­ón­um króna í ferðalög það sem af er ári, nú þegar árið er hálfnað, sam­kvæmt töl­um á vefsíðu Alþing­is.

Þar hafa rétt rúm­ar 26 millj­ón­ir runnið í ferðalög inn­an­lands og um 20 millj­ón­ir í ferðalög er­lend­is. Útgjöld­in geta þó verið afar mis­jöfn milli þing­manna, ekki síst tengt bú­setu og nefnd­ar­störf­um.

Þeir þing­menn sem hafa eytt mestu í ferðalög inn­an­lands eru Þorgrím­ur Sig­munds­son, Stefán Vagn Stef­áns­son, Ingi­björg Isak­sen, Jens Garðar Helga­son og Sig­ur­jón Þórðar­son.

Eyða meiru inn­an­lands

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert