Háar fjárhæðir til að aðstoða börn í neyð

Þessi hjálparsamtök eiga það sameiginlegt að safna fé til að …
Þessi hjálparsamtök eiga það sameiginlegt að safna fé til að koma börnum til hjálpar víða um heim, til dæmis í tengslum við stríðsátök eða náttúruhamfarir. Samsett mynd

Íslend­ing­ar styrkja mynd­ar­lega hjálp­ar­starf fyr­ir börn ef skoðaðar eru töl­ur í árs­reikn­ing­um barna­hjálp­ar­sam­taka á Íslandi. Þegar skoðaðar eru tekj­ur fernra þekkt­ustu sam­tak­anna eru heild­ar­tekj­ur þeirra tæp­ir 2,5 millj­arðar króna á ári. Þar er átt við SOS Barnaþorp, UNICEF, Barna­heill og ABC Barna­hjálp.

Ein­stak­ling­ar og einka­fyr­ir­tæki styrkja þessi sam­tök sam­tals um liðlega 2 millj­arða króna á ári ef mið er tekið af árs­reikn­ing­um. Þessi hjálp­ar­sam­tök eiga það sam­eig­in­legt að safna fé til að koma börn­um til hjálp­ar víða um heim, til dæm­is í tengsl­um við stríðsátök eða nátt­úru­ham­far­ir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert