Mikill viðbúnaður við Sæbraut

Mikill viðbúnaður er á Sæbraut
Mikill viðbúnaður er á Sæbraut Ljósmynd/Aðsend

Mik­ill viðbúnaður er á Sæ­braut í Reykja­vík.

Fjöldi lög­reglu­bíla og mótor­hjóla eru á vett­vangi auk sér­sveit­ar. Minnst einn maður hef­ur verið hand­tek­inn að sögn sjón­varvotta. Þá er lög­regla með dróna á lofti. 

Upp­fært klukk­an 22.45:

Aðgerðunum lög­reglu er lokið. Ekki hef­ur tek­ist að ná í lög­regl­una til að fá upp­lýs­ing­ar um aðgerðinar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert