Mikill viðbúnaður er á Sæbraut í Reykjavík.
Fjöldi lögreglubíla og mótorhjóla eru á vettvangi auk sérsveitar. Minnst einn maður hefur verið handtekinn að sögn sjónvarvotta. Þá er lögregla með dróna á lofti.
Uppfært klukkan 22.45:
Aðgerðunum lögreglu er lokið. Ekki hefur tekist að ná í lögregluna til að fá upplýsingar um aðgerðinar.