Einn hlaut 53,8 milljónir í fyrsta vinning

Vinningsmiðinn var áskriftarmiði.
Vinningsmiðinn var áskriftarmiði.

Einn hepp­inn lottó­spil­ari vann rúm­ar 53,8 millj­ón­ir í lottóút­drætti vik­unn­ar, en hann var með fjór­fald­an fyrsta vinn­ing.

Vinn­ings­miðinn var áskrift­armiði.

Fimm aðrir voru með bónus­vinn­ing­inn og fékk því hver í sinn hlut um 127 þúsund krón­ur. Einn miði var í áskrift en hinir þrír voru keypt­ir á vefn­um og einn í gegn­um appið.

Eng­inn var með 1. vinn­ing í Jóker en fjór­ir þátt­tak­end­ur hlutu 2. vinn­ing og fá þeir því 125 þúsund krón­ur. Báðir miðarn­ir voru áskrift­armiðar, einn keypt­ur á lotto.is og einn í app­inu.

Töl­ur kvölds­ins voru 4, 8, 11, 13, 30 og 16 sem var bón­ustala.

Jóker­inn var 1,1,3,7,1

Heild­ar­fjöldi vinn­ings­hafa var 8.761.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert